Heim
Leita
Evrópa


Velkomin á vefinn Lönd heimsins

Markmiðið með þessum vef er að veita vitneskju um veröldina sem við lifum í. Daglega berast fréttir í fjölmiðlum um framandi lönd. Þess vegna er nauðsynlegt að hafa aðgang að landfræðilegum staðreyndum til að skilja það sem við heyrum, sjáum og lesum.

Á vefnum er gagnagrunnur sem hefur að geyma upplýsingar um marga ólíka þætti sem tengjast sérhverju landi. Á vefnum er einnig að finna landakort sem hægt er að stækka. Landakortin eru fengin frá Google Maps.

Upplýsingar á vefum voru uppfærðar í maí 2013. Þá var einnig bætt við upplýsingum um 17 lönd.

Ábendingar má senda á netfangið: [email protected]
Afríka
Asía
Norður Ameríka
Suður Ameríka
Eyjaálfa
Eyjaálfa