Landrek

Myndin til hægri sýnir þversnið af jörðinni. Í möttlinum er hitinn svo mikill að bergið bráðnar.

Þessi seigfljótandi bergmassi hreyfist. Þegar heiti massinn nálgast jarðskorpuna kólnar hann og sekkur aftur niður í möttulinn. Þar með hefur myndast ákveðinn hringrás af bráðnu bergi í möttlinum.

Þessar hreyfingar draga jarðflekana með sér þannig að þeir flytjast til á yfirborði jarðarinnar.