Geithafrarnir lifðu vel og lengi. Þeir urðu fjörgamlir og fengu snúin horn og grátt sítt skegg.

Stöku sinnum fóru þeir yfir ána til félaga sinna í klettunum, en yfir brúna fóru þeir alltaf á harðastökki af ótta við að risinn væri kominn aftur.

Langley, J. 1992. Geiturnar þrjár. Reykjavík, Mál og menning.