Myndbandsbútar og hreyfimyndir

Á þennan vef verður safnað saman myndbandsbútum og hreyfimyndum sem er að finna á hinum ýmsu vefjum Námsgagnastofnunar. Myndbönd hafa verið sett inn en í framtíðinni verður bætt við hreyfimyndum. Vefnum er ætlað að auðvelda kennurum yfirssýn yfir þetta efni svo að þeir geti nýtt það á sem fjölbreytilegastan hátt.

Athyglisverð myndbönd

Sjávarbotninn

(5:51) Erlendur Bogason

Mikil fjölbreytni undirlags og lífvera. Þarna virðist friðsæll heimur en hver lífvera þarf sitt rými og sína fæðu. Lífið gengur út á að éta eða verða étinn.

Efnisorð: Hafið

Algeng efnisorð