Farđu međ músina yfir myndina.
Lengd:        40 - 47 cm 
Ţyngd:        750 g
Vćnghaf:   73  -  79 cm
Hlusta á fuglahljóđ
Skođa myndir
Fróđleikur
Leikir
Um vefinn

Einn af einkennisfuglum hálendisvatna og tjarna. Fremur lítil kafönd, eina öndin sem hefur ljósan búk á veturna og aldökka vćngi.

Hávella er hrađfleyg og vćngjatökin sérkennileg, hún flýgur lágt í óreglulegum hópum, vaggandi til hliđanna, og sýnir til skiptis dökkan og ljósan lit.

Hún er afar fimur sundfugl og kafari og lćtur brimrót ekki hindra sig. Á pörunartímanum lyftir karlfuglinn löngu stélfjöđrunum upp úr vatninu og syndir gólandi í hringi kringum kvenfuglinn.

Félagslynd og fremur spök en óróleg og sífellt ađ fljúga upp eđa kafa.

Fćđa: Skeldýr, sniglar, skordýralirfur og krabbadýr.

Hávella   -   Clangula hyemalis

Fjöldi eggja:   6 - 9    
Liggur á:       26  daga
Ungatími:      35 - 40 dagar

Varp- og ungatímabil

Varp- og ungatímabil
Smelltu til ađ stćkka myndina
Smelltu til ađ stćkka myndina
Hávella verpur bćđi inn til landsins og viđ sjávartjarnir og vötn á láglendi. Hreiđriđ er venjulega nćrri vatni, vel faliđ í gróđri og er hefđbundiđ andahreiđur. Steggir fella fjađrir ađallega á sjó.

Dvelur á sjó á veturna, bćđi viđ ströndina og á dýpra vatni ţar sem hún lifir á svifi.

Dvalartími á Íslandi
Dvalartími á Ísland
Sumar
Vetur
Útbreiđslukort