Farđu međ músina yfir myndina.
Lengd:        18 - 19 cm 
Ţyngd:        40 g
Vćnghaf:   32  -  41 cm
Hlusta á fuglahljóđ
Skođa myndir
Fróđleikur
Leikir
Um vefinn

Smávaxinn og fínlegur fugl.

Óđinshaninn flýgur hratt og flöktir mikiđ. Oftast sést hann á sundi. Hann liggur hátt í vatninu, skoppar á vatnsborđinu og hringsnýst um sjálfan sig, dýfir goggnum ótt og títt í vatniđ og tínir upp skordýr.

Í tilhugalífinu á kvenfuglinn frumkvćđiđ og ţađ er karlfuglinn sem sér um álegu og ungauppeldi en kvenfuglinn lćtur sig hverfa strax eftir varpiđ og getur stundum veriđ í tygjum viđ fleiri en einn karlfugl (fjölveri).

Óđinshani er spakur fugl og félagslyndur utan varptíma.

Fćđa: Skordýr og krabbadýr.

Óđinshani   -   Phalaropus lobatus

Fjöldi eggja:   4    
Liggur á:       17 - 21  daga
Ungatími:      21 dagar

Varp- og ungatímabil

Varp- og ungatímabil
Smelltu til ađ stćkka myndina
Smelltu til ađ stćkka myndina
Algengur um allt land, einkum á láglendi, en einnig víđa á hálendinu. Uppáhaldsbúsvćđi hans eru í lífríku votlendi.

Hreiđriđ er dćld í ţúfu, mosa eđa sinu, ávallt vel faliđ.

Utan varptíma heldur hann sig einkum viđ ströndina á sjávarlónum og tjörnum.

Dvalartími á Íslandi
Dvalartími á Ísland
Sumar
Vetur
Útbreiđslukort